Eva Lind Gunnarsdóttir og Gunnar Snær Þórðarson

Eva Lind Gunnarsdóttir og Gunnar Snær Þórðarson

Kaupa Í körfu

Blaðamennirnir Eva Lind Gunnarsdóttir og Gunnar Snær Þórðarson fóru á fund Birgis Þórs Ómarssonar til þess að fræðast um íþróttina folf. Hvað er folf? Folf er frisbígolf, það er að segja frisbíleikur sem er spilaður með golfreglum. MYNDATEXTI Folf Eva Linda og Gunnar Snær fengu kennslu hjá Birgi Þór í frisbígolfi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar