Skúli Gautason

Skúli Gautason

Kaupa Í körfu

Menningarnótt verður haldin hátíðleg í tólfta sinn í dag. Skúli Gautason, viðburðafulltrúi á Höfuðborgarstofu, hefur varið undanförnum vikum og mánuðum í undirbúning og hlakkar mikið til hátíðarinnar. MYNDATEXTI Spenntur Skúli hlakkar til hátíðarinnar framundan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar