Birta Björnsdóttir
Kaupa Í körfu
Hvernig er hausttískan í ár? Svartur kemur sterkur inn; alls konar svört efni með mismunandi áferð, ásamt leðri og leðuráferð. Grátt verður áberandi, auk blárra og fjólublárra tóna og pastellita. Köflótt verður heitt. Stórar, þykkar, víðar peysur með íburðarmiklum krögum verða vinsælar og við þær alls kyns sokkabuxur, sokkar og leggings. Einnig má nefna niðurþröngar buxur með háu, rykktu mitti, pallíettur, pelsa, felda og stór blóm, ásamt slaufum, fjöðrum og fluffi. MYNDATEXTI Birta Björnsdóttir Fatahönnuður.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir