Fylgst með úrslitaleiknum í Vodafone höllinni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fylgst með úrslitaleiknum í Vodafone höllinni

Kaupa Í körfu

Ríkisútvarpið sjónvarpaði Frakkaleiknum beint á breiðtjald í Smáralind og þar var Páll Magnússon útvarpsstjóri mættur á fremsta bekk til að hvetja strákana okkar. Eins og sjá má létu viðbrögðin aldrei á sér standa þegar boltinn dansaði í franska markinu. MYNDATEXTI Mark ! Feiknastemning í Smáralind og allir fagna innilega

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar