Daði og Andri Janussynir

Daði og Andri Janussynir

Kaupa Í körfu

Þeir sem hafa áhuga á enska boltanum geta nú sameinast og tekið þátt í getraunaleik á Leikurinn.is. Það er ekki bara leikurinn sjálfur sem er skemmtilegur, heldur geta keppendur stofnað einkadeildir, sent öðrum spilurum skilaboð og tekið þátt í spjallsamfélagi á síðunni. MYNDATEXTI Boltabræður Daði og Andri Janussynir tóku sig til og bjuggu til getraunaleik fyrir félaga sína. Leikurinn hefur nú náð miklum vinsældum á netinu og þúsundir Íslendinga taka þátt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar