U-21 Ísland - Danmörk

U-21 Ísland - Danmörk

Kaupa Í körfu

Kjartan Henry Finnbogason skoraði fyrir Sandefjord í fimmta leiknum í röð í norsku 1. deildinni í knattspyrnu í gær. Sandefjord vann þá 4:1 sigur á LövHam og gerði Kjartan fyrsta markið með hörkuskalla eftir hornspyrnu. Hann krækti einnig í vítaspyrnu sem jafnframt leiddi af sér rautt spjald á leikmann gestanna. Sandefjord er í þriðja sæti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar