U-21 Ísland - Danmörk

U-21 Ísland - Danmörk

Kaupa Í körfu

Birkir Bjarnason, leikmaður 21-árs landsliðs Íslands í knattspyrnu, skoraði fyrra mark Bodö/Glimt í gær þegar liðið sigraði Molde á útivelli, 2:1, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Bodö/Glimt er í þægilegri stöðu í fimmta sæti deildarinnar eftir þennan sigur en fyrir tímabilið spáðu nær allir liðinu botnsætinu og falli úr deildinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar