Fram - ÍA

Fram - ÍA

Kaupa Í körfu

STAÐAN er ferleg og segja má að við séum komnir ofan í djúpan skít,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari og leikmaður ÍA, eftir leikinn á Akranesi í gær. „Staðan er ekki góð, við vinnum ekki leiki, fáum á okkur alltof mörg mörk og skorum of lítið. Það er ávísun á fall,“ segir Arnar og bendir á að líkt munstur hafi verið í nokkrum síðustu leikjum ÍA eftir að þeir bræður tóku við stjórnvelinum, að undanskildum leiknum við FH. MYNDATEXTI Arnar Gunnlaugsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar