Valur - Breiðablik

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Valur - Breiðablik

Kaupa Í körfu

ÞETTA var gríðarlega mikilvægur sigur. Við vorum gífurlega svekktir eftir tapið á móti HK og vildum sanna það fyrir sjálfum okkur að við erum betri en að við vorum í þeim og við spiluðum fyrir stoltið í þessum leik,“ sagði Atli Sveinn Þórarinsson, fyrirliði Vals, við Morgunblaðið eftir sigurinn á Breiðabliki. ,,Það var auðvitað frábært að ná að saxa á toppliðin en það þýðir ekkert fyrir okkur að einblína nema á okkur sjálfa. Okkur hefur gengið illa með Kópavogsliðin í sumar og það var ekki um annað að ræða en að ná að snúa þessu. MYNDATEXTI Atli Sveinn Þórarinsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar