Breiðablik - Valur

hag / Haraldur Guðjónsson

Breiðablik - Valur

Kaupa Í körfu

ÍSLANDSMEISTARAR Vals náðu að leggja Breiðablik að velli á sannfærandi hátt á Kópavogsvellinum í gær. 2:0 urðu úrslitin og með sigrinum eru Valsmenn á lífi í baráttunni um Ístitilinn. Þeir eru fimm stigum á eftir toppliði Keflvíkinga í þriðja sæti en Blikarnir eru nú í fimmta sæti. MYNDATEXTI Snöggur Guðmundur Benediktsson var skjótur að skora í gærkvöld, eftir aðeins 50 sekúndur. Hér á hann í höggi við Arnar Grétarsson, fyrirliða Blika

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar