Umferð í Ártúnsbrekku

Valdís Þórðardóttir

Umferð í Ártúnsbrekku

Kaupa Í körfu

GRÍÐARLEGUR umferðarþungi var á Miklubrautinni á milli klukkan átta og níu í gærmorgun, þótt heldur dreifðist þunginn ójafnt milli austurs og vesturs. Svo virtist sem allir væru á leiðinni í bæinn, enda skólaárið að hefjast, sem jafnan snareykur umferð. Þegar umferð náði hámarki fóru yfir eitt þúsund bílar um Ártúnsbrekkuna á 10 mínútum en síðan minnkaði umferðin upp úr klukkan níu. ( Kl. 08.59 )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar