Reykjavíkurmaraþon fer í gang

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Reykjavíkurmaraþon fer í gang

Kaupa Í körfu

SLYSADEILD Landspítalans í Fossvogi fylltist á laugardag í kjölfar Reykjavíkurmaraþons vegna hlaupara sem þurftu aðhlynningu vegna ofreynslu. Að sögn læknis virðist sem hlauparar hafi ekki verið nægilega vel undirbúnir fyrir hlaupið en ekki fylgir sögunni í hvaða vegalengdum sjúklingarnir heltust úr lestinni. MYNDATEXTI Reykjavíkurmaraþon Sumir hlauparar virtust ekki nógu vel undirbúnir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar