Esther

Valdís Thor

Esther

Kaupa Í körfu

UNG kona frá ónefndu ríki í Vestur-Afríku hefur beðið örlaga sinna á Íslandi síðan í lok maí. Hún hefur sótt um pólitískt hæli hérlendis af mannúðarástæðum og vonar það besta en óttast hið versta. „Ég vona að ég fái að búa hérna og halda áfram háskólanámi, en ég veit ekki hvað gerist,“ segir Esther, sem vill hvorki koma fram undir fullu nafni né geta þjóðernis þar sem hún óttast afleiðingarnar í heimalandi sínu. MYNDATEXTI Bið Esther bíður milli vonar og ótta eftir ákvörðun stjórnvalda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar