Jón Már Héðinsson skólameistari

Morgunblaðið/Hjálmar S. Brynjólfsson

Jón Már Héðinsson skólameistari

Kaupa Í körfu

ÐASTLIÐIÐ vor voru ný lög um framhaldsskóla samþykkt á Alþingi en þau fela í sér ýmsar breytingar á fyrri lögum. Í Menntaskólanum á Akureyri fer fram vinna í vetur við að innleiða lögin, líkt og í öðrum skólum á landinu: „Með nýju lögunum skapast tækifæri til að sjá samhengi skólanna og skólastiganna í nýju ljósi,“ segir Jón Már Héðinsson, skólameistari MA. „Þau gefa okkur færi til að spyrja spurninga um það hvernig við getum nýtt lögin til jákvæðra hátta. Það kann að leiða til að við sjáum að það sem við höfum verið að gera sé gott. Það getur líka leitt til að við sjáum að við ynnum farsælla starf fyrir nemendur ef við lítum starfið í öðru ljósi en við höfum gert MYNDATEXTI Breytingar „Með nýju lögunum skapast tækifæri,“ segir Jón Már

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar