Kurt Volker
Kaupa Í körfu
Aðgerðir Rússa í Georgíu eru öðrum þræði viðleitni til að sýna fram á styrk landsins og því ber að varast að telja þær til vitnis um að nýtt kalt stríð sé í uppsiglingu. Sá tími er enda liðinn að tvö stórveldi ráði för í alþjóðastjórnmálunum. Þetta er mat Kurts Volkers, nýskipaðs sendiherra Bandaríkjanna hjá Atlantshafsbandalaginu, NATO, sem segir þann ásetning Bandaríkjastjórnar óbreyttan að styðja við inngöngu Georgíu og Úkraínu í bandalagið, þrátt fyrir skýr skilaboð Rússa um vanþóknun þar um MYNDATEXTI Sérfræðingur Volker tók við embætti sendiherra Bandaríkjanna hjá NATO 2. júlí sl. Hann á að baki yfir 20 ára feril í bandarísku utanríkisþjónustunni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir