Akiko Haji

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Akiko Haji

Kaupa Í körfu

Hún er í hlutastarfi við umönnun á elliheimilinu Grund og væntanlega grunar fæst heimilisfólk að eftir hana liggi þýðingar á tuttugu íslenskum skáldverkum yfir á japönsku. Guðrún Hulda Pálsdóttir ræddi við bókmenntafræðinginn Akiko Haji, sem er iðin við að kynna íslenskar bókmenntir í Japan og dreymir um að eiga þýðingu á íslenskri metsölubók sem síðan rati yfir á japanskt teiknimyndaform. MYNDATEXTI Þýðandi Akiko Haji, sem hefur verið búsett hér í áratug, er iðin við að þýða íslenskar barnabækur, þjóðsögur og ævintýri

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar