Ljósmyndagrein
Kaupa Í körfu
Myndsmiðurinn ætti að spyrja sig fyrst hvernig mynd hann kýs að eiga. Sumt fólk á til að taka vanhugsaðar myndir eða herma eftir næsta manni af því það veit ekki hvað það vill,“ segir Arnaldur Halldórsson ljósmyndari og bendir á einfalda leið til að fanga tilfinningu í myndum. „Það er gott að vera í sömu hæð og myndefnið. Að leggjast niður og taka upp á hund er mun magnaðra sjónarhorn en að skjóta niður á hann. Einnig beygja sig í hæð barna og láta myndina sýna það sem þau sjá,“ segir Arnaldur en bendir á að allar reglur er varða myndbyggingu séu til að brjóta þær. MYNDATEXTI Rangt Fólkið er látið standa fyrir miðju á óspennandi stað. Í rammanum er of mikið af óþarfa svæði sem þjónar engum tilgangi fyrir myndina. Ekkert flass er notað og myndin er því of dökk og flöt
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir