Ljósmyndagrein

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Ljósmyndagrein

Kaupa Í körfu

Myndsmiðurinn ætti að spyrja sig fyrst hvernig mynd hann kýs að eiga. Sumt fólk á til að taka vanhugsaðar myndir eða herma eftir næsta manni af því það veit ekki hvað það vill,“ segir Arnaldur Halldórsson ljósmyndari og bendir á einfalda leið til að fanga tilfinningu í myndum. „Það er gott að vera í sömu hæð og myndefnið. Að leggjast niður og taka upp á hund er mun magnaðra sjónarhorn en að skjóta niður á hann. Einnig beygja sig í hæð barna og láta myndina sýna það sem þau sjá,“ segir Arnaldur en bendir á að allar reglur er varða myndbyggingu séu til að brjóta þær. MYNDATEXTI Rétt Myndin er vel römmuð, aðeins aðalatriðin eru á myndinni og fólkið þekur þriðjung af myndinni. Ljósmyndarinn hefur einnig fært sig nær myndefninu og notað flass í sólinni til að skerpa myndefnið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar