Berlín
Kaupa Í körfu
Myndsmiðurinn ætti að spyrja sig fyrst hvernig mynd hann kýs að eiga. Sumt fólk á til að taka vanhugsaðar myndir eða herma eftir næsta manni af því það veit ekki hvað það vill,“ segir Arnaldur Halldórsson ljósmyndari og bendir á einfalda leið til að fanga tilfinningu í myndum. „Það er gott að vera í sömu hæð og myndefnið. Að leggjast niður og taka upp á hund er mun magnaðra sjónarhorn en að skjóta niður á hann. MYNDATEXTI Ferðafrelsi Til eru óteljandi myndir af Berlínarmúrnum en hér hefur ljósmyndaranum tekist að fá athyglisvert sjónarhorn á þennan sögufræga stað. Sólarljósið er notað til að dýpka myndina
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir