Lagt í tvö stæði

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lagt í tvö stæði

Kaupa Í körfu

Eigendur nýrra bíla leggja gjarnan þannig að ekki sé hætta á að hurðir annarra bíla skellist í hliðar þeirra. Hvort það á við um eiganda þessa pínulitla rauða bíls skal ósagt látið. Honum var lagt í bílastæðahúsið við Bergstaðastræti nýlega og vonandi að öll önnur stæði hafi ekki verið upptekin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar