Börn á tennisæfingu í Kópavogi

hag / Haraldur Guðjónsson

Börn á tennisæfingu í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Í Tennishöllinni í Kópavogi er alltaf nóg um að vera og hér á myndinni eru krakkar á tennisæfingu. En börn frá 5 ára aldri geta æft tennis þar sem notast er við sérstakan kennslubúnað til að höfða til allra aldurshópa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar