Lóa Hjálmtýsdóttir

hag / Haraldur Guðjónsson

Lóa Hjálmtýsdóttir

Kaupa Í körfu

STRÆTÓBÍLSTJÓRI með fullan vagn af fólki nauðhemlar svo að allir farþegarnir lenda í einni kös á gólfinu. Hópknús! æpir bílstjórinn aftur í vagninn og hefur svo upp raust sína í laginu „Áfram, áfram, áfram bílstjórinn“ með bros á vör á meðan farþegarnir liggja með skelfingarsvip aftur í vagninum. Þetta er söguþráðurinn í einni af myndasögunum sem Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir hefur gert fyrir Strætó. MYNDATEXTI Fjölhæf Lóa Hjálmtýsdóttir gerir myndasögur, er annar stofnenda FM Belfast og myndskreytir barnabækur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar