Flugeldasýning á menningarnótt

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Flugeldasýning á menningarnótt

Kaupa Í körfu

Ég virðist vera að breytast í mikinn menningarkverúlant. Síðast fjasaði ég yfir Gay pride-göngunni og núna er meiningin að blammera Menningarnótt. Á Menningarnótt nú, eins og undanfarin ár, hafa mér hálfpartinn fallist hendur. Það er einfaldlega of mikið í boði og maður fríkar út á valkostunum, tekst ekki að stíga fyrsta skrefið í klifurgöngunni upp á þetta mikla menningarfjall. „Æ,“ hugsa ég með mér. „Er ekki bara best að kúra heima og horfa á spólu, frekar en að endasendast á milli safna og kaffihúsa og svo festast í umferðarteppu MYNDATEXTI Sjónarspil Greinarhöfundi þykir flugeldasýningar óspennandi og vill virkara menningarlíf hversdags.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar