Fjölnir - Valur

Fjölnir - Valur

Kaupa Í körfu

TVEIR leikmenn Landsbankadeildarliðs Vals, þeir Henrik Eggerts og Albert Brynjar Ingason, gátu ekki leikið með liðinu gegn Breiðabliki í fyrrakvöld vegna meiðsla. Í leiknum sjálfum bættust þrír leikmenn á meiðslalistann, þeir Baldur Bett, Baldur Aðalsteinsson og Bjarni Ólafur Eiríksson. Tvísýnt er með þátttöku þeirra allra í næsta deildaleik sem er gegn ÍA á sunnudaginn, að sögn Willums Þórs Þórssonar þjálfara. MYNDATEXTI Baldur Bett

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar