Helga Margrét Þorsteinsdóttir.
Kaupa Í körfu
FRJÁLSÍÞRÓTTASTÚLKAN Helga Margrét Þorsteinsdóttir úr Ármanni heldur áfram að gera það gott. Vann hún hvorki meira né minna en átta keppnisgreinar á Meistaramóti Íslands í frjálsum 15-22 ára sem fram fór um helgina á Sauðárkróki. Frjálsíþróttasveit ÍR vann stigakeppni mótsins enn á ný nokkuð afgerandi með 409 stigum en næst kom sveit FH með 314 stig og þá sveit UFA með 222 stig. Er þetta svipuð staða og varð á sama móti fyrir ári sem ÍR vann einnig með góðum mun; 481 stig móti 372 stigum FH en þá náði sveit HSÞ þriðja sætinu. Þá varð sveit UFA í sjötta sætinu með 134 stig og hefur því bætt sig verulega milli ára. MYNDATEXTI Helga Margrét Þorsteinsdóttir
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir