Flughremmingar

Flughremmingar

Kaupa Í körfu

Leiðinlegast var að við tókum flugvél til að vera fljótari, annars hefðum við tekið Norrænu til meginlandsins,“ segir Tina Kristín sem var stöðvuð á flugvellinum í Bonn því hún gat ekki sannað að hún bæri ábyrgð á bræðrum sínum Nebo og Memo, á leiðinni til Krótatíu í frí, með German Wings. „Og svo sátum við bara föst í Bonn. Það var furðulegt að vera stöðvuð í Þýskalandi út af króatískum reglum sem enginn hafði sagt okkur frá. Flugvallarfólkið reyndi að hjálpa en það eina sem það gat boðið okkur var að skilja strákana eftir.“ MYNDATEXTI Í uppnámi Tina Kristín Smakovic, móðir hennar Darija Kospenda, og bræðurnir Nebo og Nemo.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar