Tómas R. Einarsson og Ragnheiður Gröndal

Tómas R. Einarsson og Ragnheiður Gröndal

Kaupa Í körfu

Ástarkvæði og timburmannaljóð eru á efnisskrá tónleika hljómsveitar Tómasar R. Einarssonar og söngkonunnar Ragnheiðar Gröndal, sem haldnir verða í Fríkirkjunni á fimmtudaginn. Tónleikarnir eru liður í Jazzhátíð í Reykjavík, sem hefst í dag og stendur til 30. ágúst. MYNDATEXTI Flytja lífsreynsluljóð með latínbíti Tómas R. og Ragnheiður Gröndal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar