Reynimelur lokaður

Reynimelur lokaður

Kaupa Í körfu

ÞESSAR mæðgur þurftu að ganga heldur lengri leið en vanalega til að komast leiðar sinnar á Reynimel í Vesturbæ Reykjavíkur, þar sem allt hefur verið á tjá og tundri í tvo mánuði. Ástæðan er að verið er að skipta um vatnsinntak í húsin. Á meðan hefur gatan öll verið sundurgrafin. Ástandið hefur verið það slæmt að engin bílastæði hafa verið við götuna á þessum tíma og fótafimi þarf til að komast leiðar sinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar