Paprikur

Sigurður Sigmundssos

Paprikur

Kaupa Í körfu

Íslenskar paprikur eru nú á markaði allt árið. Garðyrkjustöðin Jörfi á Flúðum hefur verið að þróa lýsingu á plöntunum og er það starf nú farið að skila þeim árangri að paprikur eru sendar á markað allar vikur ársins. MYNDATEXTI Gular, rauðar, grænar Paprikum í mismunandi litum er pakkað í garðyrkjustöðinni Jörfa á Flúðum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar