Styrkur afhentur á Barnaspítala Hringsins

Valdís Thor

Styrkur afhentur á Barnaspítala Hringsins

Kaupa Í körfu

THORVALDSENSFÉLAGIÐ hefur fært rannsóknarteymi á Barnaspítala Hringsins 2,5 milljónir króna styrk til gerðar nýs meðferðarefnis fyrir of feit börn og fjölskyldur þeirra. Meðferðarúrræði fyrir of feit börn hafa verið fá og sundurleit hér á landi og brýn þörf er því á úrræðum fyrir þau samkvæmt upplýsingum barnasviðs Landspítalans. MYNDATEXTI Styrkur Sigríður Sigurbergsdóttir, formaður Thorvaldsensfélagsins, afhendir Ragnari Bjarnasyni lækni styrkinn, ásamt Hrefnu Magnúsdóttur. Guðlaugur Þór Þórðarsson heilbrigðisráðherra var einnig viðstaddur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar