Peter Bjornson menntamálaráðherra Manitoba

Friðrik Tryggvason

Peter Bjornson menntamálaráðherra Manitoba

Kaupa Í körfu

PETER Bjornson, menntamálaráðherra Manitoba í Kanada, er í opinberri heimsókn í boði Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráðherra í þeim tilgangi að ræða frekari samskipti Íslands og Manitoba á sviði menntamála og eiga þau fund um málið í dag. MYNDATEXTI Lentur Peter Bjornson og frú eru komin til Íslands án hluta farangurs

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar