Jean Michel Roux franskur leikstjóri

Jean Michel Roux franskur leikstjóri

Kaupa Í körfu

SNÆFELLSJÖKULL: Frásagnir, hugsanir og sýnir er nafn á mynd sem franski leikstjórinn Jean Michel Roux er að gera hérlendis núna í haust, en tökur munu fara fram í september. „Frásagnirnar eru sögur fólksins, hugsanirnar mínar eigin hugsanir og sýnirnar eru sýnir sem ég þarf að skapa til að sýna áhorfendum hvað fer í gegnum huga Íslendinga þegar þeir horfa á jökulinn,“ segir Roux um titilinn, en honum kom mjög á óvart hve margir væru uppteknir af Snæfellsjökli. MYNDATEXTI Jöklarannsókn Roux tekur myndir af jökli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar