Grasalækningar

Grasalækningar

Kaupa Í körfu

Íslensk náttúra býr yfir miklum lækningamætti. Það sem íslenskar jurtir hafa fram yfir aðrar jurtir er að þær vaxa hægt og eru harðar af sér, hér er kalt og því þurfa jurtirnar hafa mikið fyrir því að blómstra og vera til,“ segir Sóley Elíasdóttir sem nýtir íslenskar jurtir og grös til manneldis og heilsueflingar með smyrslum er hún framleiðir og selur undir vörumerkinu „Sóley: Grös og Heilsa. MYNDATEXTI Mæðgur Margrét Alice og dóttir hennar Íris Ásmundardóttir eru meðal þeirra sem aðstoðað hafa Sóley í sumar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar