Göngum í skólann

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Göngum í skólann

Kaupa Í körfu

Líkt og kemur fram í ráðleggingum Lýðheilsustöðvar um hreyfingu er ganga og hjólreiðar ein einfaldasta leiðin til að flétta hreyfingu inn í sitt daglega líf. Kostir þess eru fjölmargir: hressandi útiveran auðveldar nemendum að vakna og halda einbeitingu í byrjun dags og hreinsa hugann og slaka á í lok dags. MYNDATEXTI Gengið í skóla Kostir göngunnar eru margir. Útiveran auðveldar nemendum að vakna og halda einbeitingu í byrjun dags og hreinsa hugann í lok dags.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar