Bónusvideo

Friðrik Tryggvason

Bónusvideo

Kaupa Í körfu

ÞETTA er ekki ósvipað því sem Netflix og Blockbuster bjóða upp á vestanhafs,“ segir Bjarki Pétursson, framkvæmdastjóri Bónusvídeós, sem kynnti fyrr í vikunni nýjung á íslenskum vídeóleigumarkaði sem felst í því að fyrir fast mánaðargjald má leigja ótakmarkaðan fjölda kvikmynda. MYNDATEXTI Framtíðin Viðskiptavinur velur sér mynd í nýtísku vídeóleigutæki Bónusvídeó í Hraunbæ. Einnig má sjá úrvalið og panta myndir á netinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar