Þórbergur Halldórsson
Kaupa Í körfu
ÍSLENSKU landsliðsmennirnir í handknattleik verða sæmdir riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu þegar þeir snúa heim úr hinni miklu frægðarför til Kína. Þorbergur Halldórsson gullsmiður annast smíði fálkaorðunnar fyrir forsetaembættið. Halda mætti að hann sæti við orðusmíði dag og nótt enda sjaldgæft að svo margar orður séu nældar á menn á einu bretti. En svo reynist ekki vera. Nægilega margar orður eru til á lager til að næla í barminn á strákunum okkar. MYNDATEXTI Í barminn Þorbergur Halldórsson gullsmiður annast smíði fálkaorðunnar
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir