Valur - Breiðablik

hag / Haraldur Guðjónsson

Valur - Breiðablik

Kaupa Í körfu

ÍSLANDSMEISTARATITILLINN blasir við Valskonum eftir 9:3-sigur á Breiðabliki í 16. og þriðju síðustu umferð Landsbankadeildarinnar sem leikin var í gær. KR vann HK/Víking 8:2 en er þremur stigum á eftir Val með mun lakari markatölu og á því litla möguleika á titlinum. Keflavík sendi Fjölni niður um deild með 6:0-sigri í Grafarvogi og Þór/KA vann Aftureldingu 6:1. Loks tryggði Fylkir sæti sitt í deildinni með 3:0-sigri á Stjörnunni. MYNDATEXTI Hart barist Dóra María Lárusdóttir skoraði tvö marka Vals gegn Breiðabliki. Hér reyndir Sara Björk Gunnarsdóttir að varna Dóru Maríu leið í átt að marki Blika

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar