ÓL fatlaðra

Friðrik Tryggvason

ÓL fatlaðra

Kaupa Í körfu

FIMM fræknir íþróttamenn úr röðum fatlaðra halda á mánudaginn á Ólympíumót fatlaðra í Peking þar sem leikarnir verða settir laugardaginn 6. september og lýkur þar í borg miðvikudaginn 17. september. Íslendingar munu þar eiga tvo fulltrúa í frjálsíþróttum, tvo í sundi og einn lyftingamann og keppa allir íþróttamennirnir í einni grein nema einn sem keppir í tveimur. MYNDATEXTI Til Kína Þau keppa í Peking, Jón Oddur, Sonja, Baldur Ævar, Þorsteinn Magnús og Eyþór.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar