Paul Ramses og fjölskylda

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Paul Ramses og fjölskylda

Kaupa Í körfu

Ég á vart orð til þess að lýsa þakklæti mínu og gleði yfir því að fjölskyldan sé nú sameinuð á þriggja mánaða afmæli sonar okkar, Fídels Smára. Ég er mjög þakklátur öllum þeim hér á Íslandi sem hafa stutt mig,“ segir Paul Ramses sem kom til Íslands í gærmorgun eftir eins og hálfs mánaðar dvöl á Ítalíu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar