Fundur foreldraráðs í Hvaleyrarskóla

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Fundur foreldraráðs í Hvaleyrarskóla

Kaupa Í körfu

Mér finnst það ekki góð tillaga að láta reyna á þetta. Ég hef fullan skilning á sjónarmiðum foreldranna sem vita að eitt slys eru einu slysi of mikið,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði. Foreldrar barna í Hvaleyrarskóla og stjórnendur skólans hafa gert athugasemdir við deiliskipulag sem gerir ráð fyrir að opnað verði fyrir umferð af Reykjanesbraut fram hjá skólanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar