Styrkur afhentur á Barnaspítala Hringsins
Kaupa Í körfu
Thorvaldsensfélagið færði rannsóknarteymi á Barnaspítala Hringsins 2,5 milljónir að viðstöddum heilbrigðisráðherra í gær til þess að gera nýtt meðferðarefni fyrir of feit börn og fjölskyldur þeirra. „Síðastliðin þrjú ár höfum við verið að prófa efni sem við fengum frá Bandaríkjunum, sem er ætlað of feitum börnum og fjölskyldum þeirra en meðferðin byggist á atferlismeðferð,“ segir Ragnar Bjarnason, sérfræðingur í innkirtla- og efnaskiptsjúkdómum barna og unglinga. MYNDATEXTI Styrkveiting Fulltrúar Thorvaldsensfélagsins afhenda 2,5 milljónir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir