Landsliðið heim
Kaupa Í körfu
Ég bjóst kannski við einhverju, en þetta er svo miklu meira. Þetta lætur manni líða eins og maður sé dálítið sérstakur,“ sagði stórskyttan Logi Geirsson glettinn á Kjarvalsstöðum í gær. Þá átti reyndar eftir að keyra landsliðið í handbolta á Skólavörðuholt og að Arnarhóli, til móts við um 30.000 Íslendinga, sem biðu þess að fagna ólympíusilfrinu með þeim. Margra mánaða þrotlaus vinna skilaði árangri í Peking, en uppskeruhátíðinni lauk greinilega ekki fyrr en í gær. MYNDATEXTI Skrúðganga Ekið var á pallbíl niður Skólavörðustíg og Bankastræti. Liðinu var fagnað alla leið
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir