Hlynur Hallsson í Nýló

hag / Haraldur Guðjónsson

Hlynur Hallsson í Nýló

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er í fljótu bragði ekki auðvelt að koma auga á sýningu Hlyns Hallssonar í yfirfullu Nýlistasafninu sem þetta ár er að flokka og skrá safneignina á sýnilegan máta. Hlynur vinnur með þessa umgjörð annarra listaverka sem staflað er upp í rýminu í kössum, kirnum og skjalaskápum þannig að skoðun á sýningu hans verður svolítið eins og þegar maður ætlar að taka til í geymslunni en gleymir sér við að finna hitt og þetta, samlíking við hæfi því sýningin er nokkurs konar yfirlitssýning á verkum frá síðustu tíu árum eða svo. MYNDATEXTI Sýning Hlyns Á milli ljósmynda og orða er að finna óskilgreindan og áleitinn sannleik um líf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar