Valdís Óskarsdóttir

Valdís Óskarsdóttir

Kaupa Í körfu

SVEITABRÚÐKAUP og Brúðguminn munu báðar verða sýndar á kvikmyndahátíðinni í Toronto, líklega virtustu kvikmyndahátíð vestanhafs ásamt Sundance. „Þetta er vonandi bara ágætis auglýsing fyrir íslenska kvikmyndagerð. Vonandi að þeir haldi samt ekki að við framleiðum eingöngu brúðkaupsmyndir,“ segir Valdís Óskarsdóttir um Kanadaförina en hún er nú að frumsýna sitt fyrsta leikstjóraverk, Sveitabrúðkaup, hérlendis. MYDNATEXTI Á leið í brúðkaup Leikararnir Nanna Kristín Magnúsdóttir, Ólafur Darri Ólafsson, Herdís Þorvaldsdóttir og leikstjórinn Valdís Óskarsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar