Alexander Eiríksson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Alexander Eiríksson

Kaupa Í körfu

Ég er fæddur og uppalinn á Akranesi og hef búið hér alla tíð, fyrir utan þann tíma sem ég var í námi í Reykjavík,“ segir Alexander. Skömmu eftir að Alexander lauk námi í rafeindavirkjun á tölvusviði stofnaði hann fyrirtæki með bróður sínum, Eiríki, í lok ársins 1991. Þeir bræður unnu þar fyrst og fremst að því að þjónusta tölvukerfi fyrirtækja. Sá rekstur varð grunnurinn að SecurStore. „Undir lok ársins 2004 fórum við að bjóða fyrirtækjum upp á afritun gagna á netinu. Nafnið SecurStore er bein vísun í það verkefni.“ Árið 2006 hóf fyrirtækið starfsemi í Bretlandi undir sama nafni. Fókusinn í rekstrinum er nú mestur á eflingu starfseminnar erlendis. MYNDATEXTI Skagamaður Alexander svarar með SecurStore aukinni eftirspurn fyrirtækja eftir afritun gagna á öruggan hátt

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar