KR - Fram

Haraldur Guðjónsson

KR - Fram

Kaupa Í körfu

„ÞETTA var virkilega gaman. Leikurinn var opinn og skemmtilegur, við spiluðum vel og svo er auðvitað ekkert nema skemmtilegt að skora tvö mörk. Ég hef verið óheppinn með meiðsli síðustu ár, en núna hef ég verið heill og heppinn með það og tel mig hafa náð að sýna hvað í mér býr og er ótrúlega ánægður með það,“ sagði Ívar Björnsson, leikmaður Fram, sigurreifur eftir leikinn við Fjölni í gær. MYNDATEXTI Ívar Björnsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar