Fjölnir - Fylkir
Kaupa Í körfu
GRÁTLEG tvenn mistök kostuðu þetta tap,“ sagði Leifur S. Garðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið fyrir KR í gær. „Við lékum ekkert síður en KR-ingar og náðum þannig að standa uppi í hárinu á þeim þótt í leiknum hafi mæst tveir frekar ólíkir leikstílar. En mistök okkar í fyrri hálfleik voru dýr. Þegar KR-ingar skoruðu fyrra markið þá höfðum við haft undirtökin og átt færi til þess að koma okkur yfir. Því miður var það ekki í fyrsta skipti sem sú er raunin hjá okkur í sumar. MYNDATEXTI Leifur Garðarsson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir