Fylkir - KR
Kaupa Í körfu
KR-ingar tryggðu sér þrjú stig gegn lánlausum Fylkismönnum á Árbæjarvelli í gær. Heimamenn voru sterkari fystu 20 mínúturnar og voru hársbreidd í nokkur skipti frá því að komast yfir en þvert gegn gangi leiksins voru það KR-ingar sem opnuðu markareikninginn á Fylkisvelli og þar með breyttist leikurinn. Þegar KR-ingar bættu öðru markinu við skömmu fyrir hálfleik virtust Fylkismönnum vera allar bjargir bannaðar, lokatölur 2:0. MYNDATEXTI Heitur Guðjón Baldvinsson hefur verið drjúgur með KR-ingum í sumar og hann skoraði fyrra markið gegn Fylki í Árbænum í gærkvöld. Hér á hann í höggi við Kristján Valdimarsson, varnarmann Fylkismanna. Guðjón hefur þar með skorað 8 mörk á sínu fyrsta tímabili í efstu deild en hann kom til KR-inga frá Stjörnunni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir