Ísland - Sviss

hag / Haraldur Guðjónsson

Ísland - Sviss

Kaupa Í körfu

HELENA Sverrisdóttir átti stórleik þegar íslenska kvennalandsliðið lagði Sviss 68:53 í fyrsta leik sínum í B-deild Evrópukeppni kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi. Góður sigur liðsins í sínum fyrsta leik og gott vegansti fyrir það til Hollands þar sem liðið leikur á laugardaginn. Staðan í leikhléi var 39:34. MYNDATEXTI Vörn Pálína Gunnlaugsdóttir sýnir góða varnartilburði gegn svissneskum leikmanni í leiknum á Ásvöllum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar