Landsliðið í handbolta kemur heim
Kaupa Í körfu
Tugþúsundir Íslendinga tóku á móti handboltalandsliðinu í gær sem uppskar silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Peking. Við komuna til landsins fylgdu tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar og gamli DC þristur Landgræðslunnar þotu Icelandair síðasta spölinn. Ekið var með strákana í opnum bíl frá Skólavörðuholti að Arnarhóli. MYNDATEXTI Þríeykið Guðjón Valur Sigurðsson, Ólafur Stefánsson og Sverre Jakobsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir